Aðalfundur Blakfélags Fjallabyggðar

Aðalfundur  Blakfélags Fjallabyggðar fer fram miðvikudaginn 29. mars að Hóli á Siglufirði. Fundurinn hefst kl 20:00.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsmenn, foreldrar og annað áhugafólk um blakíþróttina eru hvattir til að mæta.
Með kveðju, stjórn BF.