Ábendingar um ranga sorphirðu í Fjallabyggð

Íbúar í Fjallabyggð hafa sent Gunnari Inga Birgissyni, bæjarstjóra Fjallabyggðar, ábendingar um að sorpið sem íbúar hafa flokkaði í þrjár tunnur sé allt losað í sama sorphirðubílinn en sérstakt sorphirðudagatal í Fjallabyggð segir til um hvaða tunnu eigi að losa hverju sinni. Sé þetta að gerast þá hefur þetta  í för með sér aukinn kostnað Fjallabyggðar vegna aukins flutningskostnaðar og Continue reading Ábendingar um ranga sorphirðu í Fjallabyggð