Aaron Walker

Á síðasta ári lýstu Akureyri og Denver vilja til að taka upp vinabæjarsamband á sviði menningar, menntunar og viðskipta. Nú hefur fyrsti menningarviðburðurinn verið skipulagður en Akureyrarstofa og Tónlistarskólinn á Akureyri hafa í samvinnu við Icelandair boðið Aaroni Walker, gítarleikara frá Denver, til tónleikahalds og kennslu í Tónlistarskólann á Akureyri dagana 28. febrúar til 3. mars.

Powered by WPeMatico