Í samráði við Lögregluna og björgunarsveitir hefur verið ákveðið að loka mjög mörgum vegaköflum vegna óveðursins sem kemur síðar í dag mánudag 7. desember. Ljóst er að ekkert ferðaveður verður og því öruggara að loka vegum áður en í óefni stefnir. Nánari upplýsingar hjá Vegagerðinni. Tillaga að lokun / opnun  fjallvega 7. – 8.  desember 2015 Þjón.stöðvar                  Leiðir                                           Áætluð lokun          Continue reading