Héraðsskjalasafn Svarfdæla og Byggðasafnið Hvoll minnast þess að þann 2. júní n.k. verða 80 ár liðin frá jarðskjálftanum mikla sem reið yfir Dalvík 1934. Af því tilefni verður minningarstund um skjálftann á efri hæð Byggðasafnsins kl. 16:00 mánudaginn 2. júní. Þar … Continue reading

Powered by WPeMatico