Aðsókn í Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar á árinu 2019 voru alls 77.177 þúsund. Aðeins munaði 7 gestum á milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar en gestafjöldi á Siglufirði var 38.592 og í Ólafsfirði var 38.585.

Sundlaugin í Ólafsfirði