Ólafsfjarðarkaupsstaður verður 75 ára á næsta ári, en þá verða liðin 75 ár frá því bærinn fékk kaupsstaðarréttindi. Búast má við viðburðum um verslunarmannahelgina á næsta ári, en Markaðsstofa Ólafsfjarðar og Pálshús hafa óskað eftir aðkomu Fjallabyggðar að viðburðum um þá helgi á næsta ári.