Ólafsfjörður á 70 ára kaupstaðarafmæli í ár en þau fékk bærinn 1. janúar 1945. Jafnframt eru 110 ár, þann 20. október næstkomandi frá því að Ólafsfjörður, áður Þóroddsstaðarhreppur, hlaut verslunarréttindi. Á næsta ári verða líka 10 ár frá sameiningu Ólafsfjarðar … Continue reading