Nú fer hver að verða síðastur að skella sér á skíði í Skarðsdalnum á Siglufirði. Aðeins 7 opnunardagar eru eftir en síðastu opnunardagurinn verður 18. maí. Opið verður sem hér segir: Laugardaginn 26. apríl opið kl. 10-16 Sunnudaginn 27. apríl … Continue reading

Powered by WPeMatico