Áfram heldur covid smitum að fjölga á Norðurlandi en í dag eru alls 1899 í einangrun á öllu Norðurlandi, þar af 1767 á Norðurlandi eystra og 132 á Norðurlandi vestra.

Þá eru 64 í Skagafirði í einangrun og 32 á Skagaströnd. Í Dalvíkurbyggð eru 135 í einangrun.

Alls greindust 2881 smit í gær á öllu landinu og 76 á landamærum.

Gæti verið mynd af 2 manns og texti