Alls eru 63 smitaðir af kórónuveirunni á Norðurlandi. Þar af eru 34 á Norðurlandi eystra og 29 á Norðurlandi vestra. Þá eru 521 í sóttkví á öllu Norðurlandi. Alls hafa 1220 manns verið greindir með veiruna á Íslandi, 11 eru á gjörgæslu og 41 á sjúkrahúsi. Þá er 236 batnað.