Umferðin dróst saman á Norðurlandi um tæplega 60% í apríl mánuði miðað við sama mánuð árið 2019.  Minnsti samdráttur var í grennd við höfuðborgarsvæðið eða um 23%.  Frá áramótum hefur umferð dregist saman um tæplega 34% á Norðurlandi.

Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar.

Samanburðartafla

Heimild: vegag.is.