Ein öflugasta vindhviða sem mælst hefur á veðurstöðina á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði kom núna á föstudaginn síðastliðinn og mældist úr suðvestanátt 50,4 m/s klukkan 16:50.  Svæðið hefur verið lokað frá því á mánudaginn síðastliðinn vegna veðurs.