Alls eru núna 10 með covid á Norðurlandi vestra, þar af 5 á Sauðárkróki. Þá eru 32 í sóttkví á Norðurlandi vestra, þar af 9 á Sauðárkróki. Fá smit hafa verið á Norðurlandi eystra undanfarnar vikur en er nú að færast í aukanna.

May be an image of ‎2 manns og ‎Texti þar sem stendur "‎ALMANNAVARNIR AST Nerturiend hestrs CIVIL PROTECTION Póstnűmer Einangrun Sóttkvi 2 500 530 531 540 541 545 2 1 3 2 5 و 546 550 551 560 561 565 566 570 Samtals: 1 1 4 5 5 2 10 32‎"‎‎