Alls eru 47 í einangrun með covid á öllu Norðurlandi, þar af er aðeins 1 í einangrun á Norðurlandi vestra. Þá eru 204 í sóttkví á öllu Norðurlandi, þar af 19 á Norðurlandi vestra.

Alls voru 84 smit sem greindust á öllu landinu síðasta sólahring.