Í lok febrúar 2019 voru 47 án atvinnu í Fjallabyggð, 30 karlar og 17 konur. Atvinnuleysi mælist nú 4.28% í Fjallabyggð en lækkaði úr 4.93% frá janúar 2019.  Jákvæð þróun á milli mánaða í Fjallabyggð, en það fækkaði um 7 á milli mánaða sem voru án atvinnu. Þetta kemur fram í gögnum frá Vinnumálastofnun.