Alls sóttu 45 manns um fjórar nýjar stöður sviðstjóra hjá Akureyrarbæ. Ákveðið hefur verið að gengið verði til samninga við Dan J. Brynjarsson um starf sviðsstjóra fjársýslusviðs, Kristin J. Reimarsson um starf sviðsstjóra samfélagssviðs, Höllu Margréti Tryggvadóttur um starf sviðsstjóra stjórnsýslusviðs og Guðríði Friðriksdóttur um starf sviðsstjóra umhverfis- og mannvirkjasviðs. Lögð verða niður átta störf framkvæmdastjóra deilda hjá Akureyrarbæ en Continue reading 45 sóttu um fjórar sviðstjórastöður hjá Akureyrarbæ