Alls eru núna 44 með kórónuveiruna á Norðurlandi, 22 á Norðurlandi vestra og 22 á Norðurlandi eystra.  Þá eru 793 í sóttkví á öllu Norðurlandi. Í öllu landinu eru 1020 covid-19 smit staðfest.