Atvinnuleysi var í maí mánuði 3,3% á Norðurlandi eystra en 3,6% yfir landið samkvæmt nýjum tölum Vinnumálastofnunar og hefur ekki verið lægra síðan á haustmánuðum 2008. Þannig lækkaði atvinnuleysi um hálft prósentustig milli mánaða og voru 508 færri einstaklingar atvinnulausir … Continue reading

Powered by WPeMatico