Alls eru núna 460 í einangrun á Norðurlandi, þar af 389 á Norðurlandi eystra. Þá eru 1006 komnir í sóttkví á Norðurlandi þar af 921 á Norðurlandi eystra. Þá eru 38 í einangrun í Skagafirði og 51 í sóttkví.
Á vef Dalvíkurbyggðar kemur fram að 73 séu í sóttkví og 19 í einangrun.
Heildarfjöldi smita innanlands í gær var 1456 og 211 á landsmærum.