32 atvinnufyrirtæki og stofnanir á Sauðárkróki, sem eru með atvinnustarfsemi á Eyrinni og í útbænum á Sauðárkróki, hafa óskað eftir viðræðum við sveitarfélagið um umhverfisátak á atvinnusvæðum á Eyrinni og í útbænum á Sauðárkróki.
Hópurinn leggur til að stofnaður verði framkvæmdahópur er samanstendur af fulltrúum Sveitarfélagsins og hópsins.