3-4 þúsund gestir á strandmenningarhátíð

Norræn strandmenningarhátíð var haldin á Siglufirði dagana 4.-8 júlí síðastliðinn. Hátíðarhöld tókust vel samkvæmt upplýsingum frá Fjallabyggð og er áætlað að um 3000-4000 þúsund gestir hafa sótt hátíðina. Sömu daga fór einnig fram Þjóðlagahátíðin.