Alls hafa nú 27 smitast af kórónuveirunni á Norðurlandi, þar af 11 á Norðurlandi eystra og 16 á Norðurlandi vestra. Þá eru 774 í sóttkví á Norðurlandi. Þá eru 737 sem greinst hafa með veiruna á Íslandi. Samkvæmt upplýsingum síðan í gær, þá voru 16 smitaðir í Húnaþingi vestra.