250 nemendur skráðir á vorönn í MTR

Skráningu á vorönn í Menntaskólanum á Tröllaskaga í Fjallabyggð lauk í síðustu viku og eru skráðir nemendur í upphafi annar um 250. Staðnemar og fjarnemar eru álíka margir. Fjölmennasta brautin er hug- og félagsvísindabraut þar sem 74 nemendur eru skráðir … Continue reading