Húsfyllir var í Bátahúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði á Jónsmessuhátíð í júní þegar að tónlistarmenn úr Fjallabyggð sungu lög Gylfa Ægissonar. Hann tók einnig þátt í gleðinni og sagði sögur, brandara og tók lagið með hljómsveitinni en 250 gestir fylltu salinn. … Continue reading

Powered by WPeMatico