250 manns hlupu Jökulsárhlaupið

Jökulárshlaupið var haldið 8. ágúst síðastliðinn. 250 manns tóku þátt í mótinu en það er hámarksfjöldi sem getur skráð sig í mótið. Í Jökulsárhlaupinu er hægt að velja um þrjár vegalengdir: 32,7 km, 21,2 km og 13 km.  Flestir tóku þátt í 32,7 km, svo í 13 km og fæstir í 21,2 km leiðinni. Lengsta leiðin byrjar við Dettifoss. Millivegalengdin Continue reading