25 Síldarævintýri

Í ár var 25. Síldarævintýrið á Siglufirði haldið, en hátíðin var fyrst haldin árið 1991, og verður því hátíðin 25 ára árið 2016. Í ár voru færri gestir en árið 2014 en þá voru um 5.000 gestir, en í ár er talið að þeir hafi verið um 3.000. Aníta Elefsen rekstrarstjóri Síldarminjasafnsins er ein skipuleggjanda hátíðarinnar, hún segir í samtali Continue reading