23 flóttmenn komnir til Akureyrar

Í gærkvöld lentu 23 flóttamenn frá Sýrlandi á Akureyrarflugvelli til að setjast að í bænum. Um er að ræða fjórar fjölskyldur, fólk á öllum aldri, sem hafa verið á ferðalagi í tæpan sólarhring og var fólkið augljóslega mjög þreytt við komuna til bæjarins. Það fór með rútu af flugvellinum í hús Rauða krossins við Viðjulund þar sem boðið var upp á Continue reading