Leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki í verkfall frá 29. október
Verkföll hafa verið boðuð í þrettán skólum; fjórum leikskólum, sex grunnskólum, tveimur framhaldsskólum og tónlistarskóla. Verkföll leikskólanna eru ótímabundin og hefjast 29. október. Önnur verkföll eru tímabundin og hefjast ýmist…