Ráðherra á Vesturfarasetrinu á Hofsósi
Áslaug Arna heimsótti jafnframt Vesturfarasetrinu á Hofsósi. Heimsóknin er liður í undirbúningi ráðherra fyrir heimsókn til Vesturheims á næstu dögum þar sem ráðherra mun m.a. taka þátt í Íslendingadeginum í…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Áslaug Arna heimsótti jafnframt Vesturfarasetrinu á Hofsósi. Heimsóknin er liður í undirbúningi ráðherra fyrir heimsókn til Vesturheims á næstu dögum þar sem ráðherra mun m.a. taka þátt í Íslendingadeginum í…
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, heimsótti Háskólann á Hólum í vikunni ásamt ráðuneytisstjóra og kynnti sér starfsemina. Mikil og ánægjuleg aukning á fjölda nemenda hefur orðið við háskólann,…
Einn liðurinn í að fjölga opinberum störfum í Skagafirði er að í boði sé nægt skrifstofurými til að taka við auknum verkefnum sem krefjast slíkrar aðstöðu, en fyrir liggur að…
Eldur kom upp í fjölbýlishúsi á Sauðárkróki í vikunni. Upptökin má rekja til þurrkara á baðherbergi í íbúð hússins. Íbúi reyndi að slökkva eldinn með handslökkvitæki án árangurs áður en…
Skagafjörður óskar eftir tilboðum í skólaakstur í Skagafirði. Um er að ræða skólaakstur milli heimilis og grunnskóla samkvæmt akstursáætlun sem samanstendur af 17 akstursleiðum sem skipt er upp í 17…