Skipun rektors við Háskólann á Hólum
Ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar hefur skipað dr. Hólmfríði Sveinsdóttur rektor Háskólans á Hólum til fimm ára frá og með 1. júní 2022. Skipan Hólmfríðar er sakvæmt einróma ákvörðun háskólaráðs…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar hefur skipað dr. Hólmfríði Sveinsdóttur rektor Háskólans á Hólum til fimm ára frá og með 1. júní 2022. Skipan Hólmfríðar er sakvæmt einróma ákvörðun háskólaráðs…
Verzlun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki, sem nú hefur starfað í rúma öld, lýkur nú brátt göngu sinni. Verzluninni verður lokað frá og með 31. mars næstkomandi. Fram að þeim tíma…
Átakinu Römpum upp Ísland var formlega hleypt af stokkunum á föstudaginn. Markmiðið með verkefninu er að byggja 1.000 rampa um land allt á næstu fjórum árum. Kynningarfundur um verkefnið var haldinn í…
Sveitarfélagið Skagafjörður lýsir yfir vilja sínum til að taka á móti flóttafólki frá Úkraínu og hefur falið sveitarstjóra að vera í sambandi við flóttamannanefnd til að koma þeim vilja á…
Bensínlíterinn hefur hækkað mikið á undanförnum dögum og vikum og er nú kominn yfir 300 krónur á Norðurlandi. Á N1 stöðvum í Staðarskála, Blönduósi, Sauðárkróki, Akureyri, Ásbyrgi og Víðihlíð á…
Utanríkisráðherra hefur tilkynnt um viðbótarframlög til mannúðaraðstoðar vegna Úkraínu að heildarupphæð eina milljón evra, eða um 145 milljónum íslenskra króna. Framlagið skiptist milli þriggja samstarfsaðila íslenskra stjórnvalda: Rauða krossins á…
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Vinnumálastofnun 25 milljón króna styrk vegna tilraunaverkefnisins Vegvísir sem ætlað er að bæta þjónustu við ungt fólk í viðkvæmri stöðu, þ.e. einstaklinga…
Hámarksgreiðsla aldraðra, örorkulífeyrisþega, barna og ungmenna í fyrsta þrepi greiðsluþátttökukerfis lyfja lækkar um rúm 20%, úr 14.000 kr. í 11.000 kr., samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra sem tekur gildi 1. apríl…
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar fordæmir harðlega innrás Rússa í Úkraínu og brot þeirra á sjálfstæði og sjálfræði úkraínsku þjóðarinnar. Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar lýsir yfir fullum stuðningi og samstöðu með sveitarfélögum í…