Nemandi við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra smitaður
Í gærkvöldi kom í ljós að nemandi við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra væri smitaður af covid 19. Skólayfirvöld unnu að því fram á nótt að láta þá aðila sem þurftu að…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Í gærkvöldi kom í ljós að nemandi við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra væri smitaður af covid 19. Skólayfirvöld unnu að því fram á nótt að láta þá aðila sem þurftu að…
Vegna Covid-19 smits sem upp kom hjá nemanda Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra var skólahald í öryggisskyni fellt niður í dag föstudaginn 19. nóvember. Það skal tekið fram að kennsla verður með…
Alls eru núna 10 með covid á Norðurlandi vestra, þar af 5 á Sauðárkróki. Þá eru 32 í sóttkví á Norðurlandi vestra, þar af 9 á Sauðárkróki. Fá smit hafa…
Um 160.000 manns um land allt verða boðaðir í örvunarbólusetningu fyrir áramót. Á höfuðborgarsvæðinu verður bólusett í Laugardalshöllinni á tímabilinu 15. nóvember til 8. desember á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum.…
Skylt verður að bera grímu þegar ekki er unnt að virða 1 metra nálægðarreglu, fjöldatakmarkanir verða 500 manns, veitingastöðum með vínveitingaleyfi verður skylt að loka tveimur tímum fyrr en nú.…
Alls eru núna 68 í einangrun á Norðurlandi, þar af 4 á Norðurlandi vestra. Þá eru 92 í sóttkví á Norðurlandi, þar af 4 á Norðurlandi vestra. Alls greindust 91…
Skagfirskar leiguíbúðir auglýsa eftir umsóknum um úthlutun íbúða í almenna íbúðaleigukerfinu. Um er að ræða tvær þriggja herbergja íbúðir, Laugatún 21 eh. og 25 eh. og eina tveggja herbergja íbúð,…
Akstur almenningssamgangna á Sauðárkróki hófst í morgun samkvæmt skipulagðri akstursáætlun.