Fyrirkomulag rjúpnaveiða
Veiðitímabil rjúpu verður frá 1. – 30. nóvember í ár. Heimilt er að veiða fimm daga í viku, frá föstudegi til þriðjudags, en eins og síðustu ár er veiðibann á…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Veiðitímabil rjúpu verður frá 1. – 30. nóvember í ár. Heimilt er að veiða fimm daga í viku, frá föstudegi til þriðjudags, en eins og síðustu ár er veiðibann á…
Vegna fjölgunar COVID-19 smita hefur verið ákveðið að virkja bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Þetta er nauðsynlegt viðbragð til að mæta mönnunarvanda sem skapast getur vegna veikinda eða tímabundinnar sóttkvíar heilbrigðisstarfsfólks ef smit…
Föstudaginn 8. október var brautskráningarathöfn Háskólans á Hólum að hausti í Hóladómkirkju. Alls brautskráðust 22 nemendur. Frá Ferðamáladeild brautskráðust átta einstaklingar, einn með diplóma í ferðamálum, fimm með diplómu í…
Alls útskrifuðust 3.447 stúdentar úr 35 framhaldsskólum á landinu skólaárið 2019-2020, 372 færri en skólaárið á undan (-9,7%). Rúmlega helmingur (56,5%) stúdenta skólaárið 2019-2020 var 19 ára og yngri en…
Alls eru 47 í einangrun með covid á öllu Norðurlandi, þar af er aðeins 1 í einangrun á Norðurlandi vestra. Þá eru 204 í sóttkví á öllu Norðurlandi, þar af…
Ríkislögreglustjóri, formaður Rauða krossins á Íslandi og formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa undirritað endurnýjað „Samkomulag um hjálparlið almannavarna“. Samkomulagið er gert á grundvelli almannavarnalaga og tryggir sem fyrr aðkomu sjálfboðaliða Rauða…
Smitum af völdum Covid-19 hér á landi hefur fjölgað nokkuð undanfarið og þróun í ýmsum ríkjum Evrópu þar sem fjölgun smita er enn hraðari og sjúkrahúsinnlögnum fjölgar ört, kallar á…
Á Norðurlandi er að finna rúm níu prósent fyrirtækja sem sæti eiga á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki, alls 78 fyrirtæki. 60 eru á Norðurlandi eystra og 18 á Norðurlandi…
Jóladagatal Losta.is er komið í sölu. Tryggðu þér eintak strax og vertu tilbúinn í desember. Það er líka í góðu lagi að taka forskot á sæluna. Jóladagatal Losta er afar…
Fulltrúar í félags- og tómstundanefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafa lagt til að Hvatapeningar sem ætlaðir eru til niðurgreiðslu íþrótta- og tómstundastarfs barna á aldrinum 5-18 ára með lögheimili í Skagafirði, hækki…
Alls eru núna 87 á öllu Norðurlandi í einangrun með covid. Þá eru 204 í sóttkví á öllu Norðurlandi. Staðan er verulega góð á Norðurlandi vestra en þar eru aðeins…
Hálka eða hálkublettir eru víða á vegum á Norðurlandi en snjóþekja á Siglufjarðarvegi í Almenningum. Krapi og éljagangur er á Hringveginum í Húnavatnssýslum. Vegagerðin greinir frá þessu nú síðdegis.
Í morgun var fyrsta beina millilandaflugið í haust frá Akureyrarflugvelli. Flogið var til Tenerife á vegum Heimsferða með flugfélaginu Neos. Flugfélagið rekur 16 vélar, bæði nýjar 737 MAX og eldri…
Aðsókn í sundlaugarnar í Skagafirði í sumar var fremur dræm framan af en það glæddist til þegar á leið og var +7,2% í ágúst samanborið við ágúst 2020. Tilfinning starfsmanna…
Staðan varðandi covid á Norðurlandi eystra hefur aðeins batnað síðustu daga, en staðan á Norðurlandi vestra er mjög góð, þar eru aðeins 1 í einangrun og 3 í sóttkví. Alls…
Atvinnu- menningar- og kynningarnefnd Skagafjarðar hefur samþykkt breytingar á gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga fyrir árið 2022. Athygli vekur að leiga á DVD mynddiskum verður gjaldfrjáls en var 350 kr. Þá var…
Vissir þú að Losti.is býður upp á fríar kynningar? Kannski ekki! Á hverjum degi fáum við fjölda spurninga sem tengist kynningum okkar. Við tókum saman helstu spurningarnar og mikilvæg atriði.…
Lögreglan á Norðurlandi vestra vill biðja almenning og verslunareigendur að vera vel á verði gagnvart fölsuðum peningaseðlum sem eru í umferð. Ef einhverjir kunna að búa yfir upplýsingum er málið…
Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð frá mánudeginum 4. október til föstudagsins 8. október vegna viðhalds. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en sundþyrstum íbúum er…
Felld verður niður krafa um að einstaklingar með tengsl við Ísland þurfi að framvísa vottorði um neikvætt Covid próf við komu til landsins. Farþegar í tengiflugi sem ekki fara út…
Heildarnotkun sýklalyfja í heilbrigðiskerfinu hefur dregist saman um 30% á fjórum árum þegar tekið er mið af heildarsölu sýklalyfja hér á landi, mæld í daglegum lyfjaskömmtum á hverja 1.000 íbúa…