Sögðu upp rekstrarsamningi í Miðgarði
Gullgengi ehf. hefur sagt upp rekstrarsamningi menningarhússins Miðgarðs í Skagafirði. Óskað er eftir að losna frá og með 1. október 2021. Uppsagnarfrestur samkvæmt samningi er 6 mánuðir en finnist rekstraraðili…