Helgi Héðinsson býður sig fram fyrir Framsóknarflokkinn í Norðausturkjördæmi
Kæru félagar, Næstkomandi haust göngum við til kosninga til Alþingis. Að vandlega athuguðu máli hef ég, í samráði við fjölskyldu og vini, ákveðið að bjóða mig fram á lista Framsóknarflokksins…