Háskólinn á Hólum hlaut 56 milljón króna styrk frá Erasmus
Háskólinn á Hólum hefur hlotið styrk frá Erasmus+ til að vinna að rannsóknaverkefninu „Blue region Initiatives for developing growth, employability and skills in the farming of finfish“ sem útleggja má…