Sæluvika 2020 haldin í lok september
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Sveitarfélagins Skagafjarðar hefur samþykkt að halda Sæluviku Skagfirðinga í lok september. Hátíðin verður haldin dagana 27.…
Bæjar- og menningarvefur
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Sveitarfélagins Skagafjarðar hefur samþykkt að halda Sæluviku Skagfirðinga í lok september. Hátíðin verður haldin dagana 27.…
Mikið er um framkvæmdir í Skagafirði þessa dagana og mikill uppgangur. Unnið er hörðum höndum að Sauðárkrókslínu 2 milli Varmahlíðar…
Vegna vinnu í aðveitustöð í Varmahlíð verða rafmagnstruflanir og rafmagnsleysi í Skagafirði aðfararnótt föstudagsins 19. júní. Rafmagnslaust verður í sveitum frá…
Skipan í kjördeildir í Sveitarfélaginu Skagafirði við forsetakosningar sem fram fara laugardaginn 27. júní n.k. er sem hér segir: Kjördeild…
Föstudaginn 12. júní síðastliðinn hlaut Sveitarfélagið Skagafjörður styrkúthlutun að fjárhæð 23,5 milljónum króna til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli. Kemur styrkurinn úr…
Alls 1568 eru á kjörskrá í Fjallabyggð. Á Siglufirði eru 951 á kjörskrá og í Ólafsfirði 617. Kjörskrár vegna forsetakosninga…
Þónokkrir ferðamenn gista nú á tjaldsvæðum Fjallabyggðar á Siglufirði. Húsbílar eru í meirihluta, en einnig tjaldvagnar, fellihýsi og hjólhýsi. Þessi…
Ársmiðar á heimaleiki KF eru nú komnir í sölu. Innifalið er kaffi og bakkelsi í hálfleik í Vallarhúsinu. KF eru…
Aðalfundur Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 16. júní í Vallarhúsinu Ólafsfirði kl.20:00. Dagskrá fundar: Venjuleg aðalfundarstörf. Það er vöntun á…
Aðalfundur Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 16. júní í Vallarhúsinu Ólafsfirði kl.20:00. Dagskrá fundar: Venjuleg aðalfundarstörf. Það er vöntun á…
Stólalyftan og Fjarkinn í Hlíðarfjalli verður opin frá 2. júlí til 30. ágúst í sumar. Í Hlíðarfjalli er góð aðstaða…
Tilkynnt hefur verið að frítt verði fyrir alla í Hríseyjarferjuna frá 12. júní og út mánuðinn. Þá hefur verið ákveðið…
Helgihald verður í Sauðárkrókskirkju í júní. Messa verður á þjóðhátíðardaginn og einnig fermingarmessa 28. júní. Dagskrá: 17. júní. Messa á…
Umsóknum um kennaranám hefur fjölgað verulega á milli ára í háskólunum fjórum; Háskólanum á Akureyri, Listaháskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík…
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið boðar til opins fundar í dag, í Hofi á Akureyri, um fiskeldi á Norðurlandi. Kristján Þór Júlíusson,…
Ekki er unnt að manna allar deildir hjá Leikskóla Fjallabyggðar með fagmenntuðum deildarstjórum á komandi skólaári vegna þess að við…
Alls barst 21 umsókn um starf sveitarstjóra Skútustaðahrepps. Tvær umsóknir voru dregnar til baka. Úrvinnslu umsókna í ofangreint starf er…
Sveitarfélagið Skagafjörður var með útboð á Evrópska efnahagssvæðinu vegna hádegisverðar fyrir leikskólann Ársali og Árskóla á Sauðárkróki. Aðeins bárust tvö…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að veita Golfklúbbi Siglufjarðar styrk vegna 50 ára afmælis klúbbsins. Alls mun Fjallabyggð styrkja klúbbinn um…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að bjóða Síldarminjasafninu á Siglufirði stuðning í formi tveggja sumarstarfsmanna í tvo mánuði . Áætlaður styrkur…
Aðstandendur Sápuboltamótsins í Ólafsfirði hafa ákveðið að halda mótið í ár þann 18. júlí. Mótið verður minna í sniðum en…
Torgið Restaurant á Siglufirði hefur kynnt nýjan og spennandi matseðil. Heimagerðar fiskibollur eru meðal rétta sem eru nýjir á seðlinum…
Hannes Boy á Siglufirði hefur ákveðið að stytta opnunartíma í júní, og verður aðeins opið frá fimmtudegi til sunnudags, frá…
Undanfarin ár hafa gestir Síldarminjasafnsins á Siglufirði verið hátt í þrjátíu þúsund árlega – og hvert árið á fætur öðru…
Sigló hótel tilkynnti í byrjun júní mánaðar að hótelið yrði opið alla daga vikunnar í sumar, en aðeins var opið…
Mikill samdráttur var í umferðartölum í maí mánuði á Norðurlandi samkvæmt gögnum frá Vegagerðinni. Alls var um 25,8% samdráttur miðað…
Á morgun, sunnudaginn 7. júní, heldur Síldarminjasafnið á Siglufirði sjómannadaginn hátíðlegan. Slysavarnardeildin Vörn mun að venju leggja blómsveig að minnisvarðanum…
Dalvík/Reynir tók á móti Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar í dag á Dalvíkurvelli í 1. umferð Mjólkurbikarsins. Búist var við jöfnum leik enda…
Guðsþjónusta verður á Sjómannadaginn í Ólafsfjarðarkirkju kl. 11:00. Sr. Guðmundur Guðmundsson þjónar og kór kirkjunnar syngur undir stjórn Ave Köru…
Miðjumaðurinn ungi Vitor Vieira Thomas hefur sagt skilið við KF, og það í annað sinn. Hann hefur núna fengið samning…