20 skemmtiferðaskipakomur bókaðar næsta sumar
Alls er búið að bóka 20 skemmtiferðaskipakomur til Siglufjarðar næsta sumar. Búast má við að komunum fjölgi enn frekar. Í ár var algjör sprengja þegar 42 skipakomur voru á Siglufirði.…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Alls er búið að bóka 20 skemmtiferðaskipakomur til Siglufjarðar næsta sumar. Búast má við að komunum fjölgi enn frekar. Í ár var algjör sprengja þegar 42 skipakomur voru á Siglufirði.…
Hafnarstjórn Fjallabyggðar hefur birt aflatölur úr Fjallabyggð og samanburð síðustu ára. Frá 1. janúar til 5. nóvember hefur verið landað 18.649 tonnum á Siglufirði og 420 tonnum í Ólafsfirði. Á…
Starfsmenn Skíðasvæðisins í Skarðsdal á Siglufirði eru nú þegar byrjaðir að vinna brekkurnar fyrir komandi skíðatímabil. Áætlað er að svæðið muni opna 1. desember næstkomandi, en það getur þó opnað…
Sjómannafélag Ólafsfjarðar, auglýsir samkvæmt lögum félagsins, eftir framboðslistum til stjórnar, varastjórnar og í trúnaðarráð fyrir aðalfund félagsins sem haldin verður 28. desember 2018. Framboðslistum þarf að skila á skrifstofu félagsins,…
Laugardaginn 10. nóvember kl. 15:00 opnar Georg Óskar sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem ber yfirskriftina “ Í stofunni heima “. Verkin á sýningunni eru unnin sérstaklega fyrir Kompuna…
Fimmtudagskvöldið 8. nóvember verður lengri opnunartími hjá verslunum á Siglufirði frá kl. 19:00-22:00. Fyrirtækin sem hafa lengri opnunartíma og jólatilboð eru: Aðalbakarí, Siglufjarðar Apótek, Frida Súkkulaðikaffihús, Harbour House Café, Hjarta…
Norræna spilavikan fer fram dagana 5.-11. nóvember á Akureyri. Markmið vikunnar er að kynna spil og spilamenningu í sinni fjölbreyttustu mynd. Boðið verður upp á ýmsa spilatengda viðburði og ættu…
Starfsfólk Síldarminjasafnsins á Siglufirði hefur unnið að útgáfu ljósmyndabókar undanfarið ár. Mikill metnaður var lagður í gerð bókarinnar sem telur rúmar 300 síður. Bókin, sem ber heitið Siglufjörður. Ljósmyndir 1872-2018,…
Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 8% á milli septembermánaða, 2017 og 2018. Alls voru 41.034 gistinætur á hótelum á Norðurlandi í september 2018, en voru 37.833 árið 2017. Frá október…
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur nú til rannsóknar tvær alvarlegar líkamsárásir sem áttu sér stað seinnipartinn í gær. Önnur þeirra, er rannsökuð sem tilraun til manndráps þar sem hnífi var…
Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja fyrir afskriftir, fjármagnskostnað og tekjuskatt sem hlutfall af heildartekjum lækkaði milli áranna 2016 og 2017. Í fiskveiðum og -vinnslu lækkaði hlutfallið (án milliviðskipta) úr 25,4% í 21,1%, í…
Blakfélag Fjallabyggðar (BF) og Völsungur mættust á Húsavík í fyrsta leik liðanna í Benecta deildinni í blaki. Um 70 áhorfendur voru á leiknum til að hvetja liðin áfram. Það voru…
John S. Connolly, bandarískur markvörður Dalvíkur/Reynis sem kom til liðsins sl. vor, mun að öllu óbreyttu ekki spila með Dalvík/Reyni í 2. deildinni á næsta ári. John lék 18 leiki…
Þann 20. nóvember næstkomandi eru 20 ár síðan Dagdvöl aldraðra í Skagafirði hóf starfsemi sína. Ráðgert er að halda upp á þessi tímamót fimmtdaginn 22. nóvember og föstudaginn 23. nóvember.…