Gnýfari óskar eftir fyrirframgreiddum rekstrarstyrk frá Fjallabyggð
Hestamannafélagið Gnýfara í Ólafsfirði hefur óskað eftir að Fjallabyggð greiði félaginu fyrirfram rekstrarstyrk næstu ára til þess að hægt sé að greiða niður skuld við Arion banka vegna reiðskemmu félagsins.…