Gamli bærinn á Sauðárkróki verði verndarsvæði
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 17. október síðastliðinn að leggja fram tillögu til mennta- og menningarmálaráðherra um…
Bæjar- og menningarvefur
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 17. október síðastliðinn að leggja fram tillögu til mennta- og menningarmálaráðherra um…
Föstudagskvöldið 7. desember 2018 verður hið árlega jólakvöld haldið í miðbæ Ólafsfjarðar. Hefst það kl. 19:30 og stendur fram eftir…
Ágætis mæting var á aðalfund Siglfirðingafélagsins í gærkvöld sem haldinn var í Safnaðarheimili Bústaðakirkju í Reykjavík. Fram kom í skýrslu…
Annar Gildagur vetrarins í Listagilinu á Akureyri verður laugardaginn 3. nóvember næstkomandi. Opnanir sýninga, vinnustofur, tilboð í verslunum, lifandi tónlist…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að leggja fram tillögur um breytta gjaldskrá og útsvar fyrir árið 2019 fyrir bæjarstjórn Fjallabyggðar. Í…
Opinn félagsfundur Markaðsstofu Ólafsfjarðar verður haldin í Menntaskólanum á Tröllaskaga fimmtudaginn 1. nóvember n.k. Fundur hefst kl. 19.30. Dagskrá: 1.…
Bingó verður haldið á Kaffi Klöru í Ólafsfirði föstudaginn 2. nóvember kl. 21:00 – 23:00. Bingospjaldið kostar 500 kr. stykkið. Húsið opnar…
Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir stöðu umsjónarkennara á yngsta stigi. Um er að ræða 100% stöðu. Kennslugreinar eru almenn kennsla og umsjón…
Danssýningin Fubar verður sýnd á Sauðárkróki fimmtudaginn 1. nóvember kl. 18:00 í Félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki. Við fengum danshöfundinn og…
Uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Hrings var haldin í gær á veitingahúsinu Norður í Dalvíkurbyggð. Eftirfarandi viðurkenningar voru veittar: Íþróttamaður Hrings 2018 er…
Stjórn Öldungaráðs Akureyrarbæjar hefur lagt fram tillögur um að farið verði markvisst í heilsueflingu eldri borgara á Akureyri. Einnig hefur…
Tónleikar til heiðurs bæjarlistamanni Fjallabyggðar 2018, Sturlaugi Kristjánssyni, verða haldnir í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, laugardaginn 3. nóvember næstkomandi. Tónleikarnir…
75% staða stuðningsfulltrúa við Grunnskóla Fjallabyggðar er laus til umsóknar. Stuðningsfulltrúastarf felur í sér aðstoð við nemanda/nemendur og gæslu. Vinnutími…
Slobodan Milisic hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning við Knattspyrnufélag Fjallabyggðar, en hann var samningslaus núna eftir tímabilið. Slobodan hefur…
Óskar Bragason hefur verið ráðinn nýr þjálfari Dalvíkur/Reynis fyrir komandi tímabil í 2.deild karla. Óskar hefur skrifað undir tveggja ára samning…
Ritlistasmiðjan Ungskáld 2018 fer fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri laugardaginn 27. október frá kl. 9-16. Markmiðið er að efla ritlist…
Söngleikurinn Kabarett eftir Joe Masteroff verður frumsýndur í Samkomuhúsinu á Akureyri á morgun, föstudaginn 26. október. Uppselt er á frumsýninguna…
Þann 23. október síðastliðinn var útdráttur í árlegu happdrætti Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg en dregið var á skrifstofu sýslumanns á Siglufirði…
Aðalfundur hverfisráðs Hríseyjar verður haldinn fimmtudaginn 15. nóvember kl. 16.00 í Hlein. Á dagskrá eru -venjuleg aðalfundarstörf. Á fundinum verða ýmis…
UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2017/2018…
Ofanflóðasjóður hefur ákveðið að framkvæmdir við fjórða og síðasta áfanga snjóflóðavarna á Siglufirði eigi ekki að hefjast fyrr en árið 2021…
Alþjóðaþing Arctic Circle (Hringborðs Norðurslóða) var haldið um síðustu helgi í Hörpu í Reykjavík. Hópur ungmenna frá Ungmennahúsi Akureyrarbæjar sótti…
Sjálfstæðisflokkurinn í Fjallabyggð stendur fyrir opnum fundi um samgöngumál laugardaginn 27. október nk. í Ráðhúsinu á Siglufirði kl. 10:00. Ræðumaður verður…
Blautasta málþing allra tíma, Á kafi í fullveldi, var haldið í Sundlaug Akureyrar síðasta laugardag, 20. október. Tilefnið var 100…
Sýningin Sköpun og verk verður haldin í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði fyrsta vetrardag, laugardaginn 27. október. Sýningin er tileinkuð handverki, sköpun og…
Sýningin Leifar opnar í Listhúsinu í Ólafsfirði dagana 26.-28. október. Susan Wood frá Bretlandi og Ingi Jóhannesson skáld standa fyrir…
Tveir félagar Rótarýklúbbs Ólafsfjarðar voru heiðraðir á hátíðarfundi þann 18. október síðastliðinn, þetta eru þeir Svavar Berg Magnússon og Óskar…
Hausttónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga verða haldnir í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð dagana 23. október til 1. nóvember. Dagskrá: 1. Hausttónleikar í…
Bókasafnið í Ólafsfirði verður lokað dagana 24. – 26. október vegna Landsfundar Upplýsingar 2018. Opið verður í bókasafninu á Siglufirði frá…
Alls voru 28 án atvinnu í Fjallabyggð í september 2018, þar af voru 12 konur og 16 karlar. Atvinnuleysi mælist…