Fimm tilboð bárust í nýjan hjóla- og göngustíg í Eyjafjarðarsveit
Tilboð hafa verið opnuð í fyrri áfanga nýs hjóla- og göngustígs frá Hrafnagilshverfi að Akureyri. Alls bárust fimm tilboð í verkið. Lægsta tilboð átti Finnur ehf. kr. 81,5 mkr. eða…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Tilboð hafa verið opnuð í fyrri áfanga nýs hjóla- og göngustígs frá Hrafnagilshverfi að Akureyri. Alls bárust fimm tilboð í verkið. Lægsta tilboð átti Finnur ehf. kr. 81,5 mkr. eða…
Tilboð hafa verið opnuð í fyrri áfanga nýs hjóla- og göngustígs frá Hrafnagilshverfi að Akureyri. Alls bárust fimm tilboð í verkið. Lægsta tilboð átti Finnur ehf. kr. 81,5 mkr. eða…
Um verslunarmannahelgina í Alþýðuhúsinu á Siglufirði verður fjölbreytt dagskrá fyrir fullorðna og börn. Guðný Kristmansdóttir sýnir verk sín, Paola Daniele verður með gjörning og listasmiðja verður fyrir börn og aðstandendur.…
Opna Rammamótið var haldið á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði laugardaginn 29. júlí síðastliðinn. Alls tóku 30 keppendur þátt í mótinu. Úrslit urðu eftirfarandi: Karlaflokkur 1.sæti Örn Jónsson GKG 36 punktar. 2.sæti…
Tónlistarhátíðin Berjadagar fer fram í Ólafsfirði 17.-19. ágúst. Á hverju kvöldi verða klassískir tónleikar og ýmsir viðburðir í boði á daginn. Dagskráin er fyrir alla aldurshópa og ókeypis aðgangur fyrir…
Gistinætur á Norðurlandi hafa aukist um 30% á tímabilinu frá júní 2016 til júní 2017 borið saman við tímabilið júní 2015 til júní 2016. Frá júní 2015 til júní 2016…
Íþróttamiðstöðin á Dalvík verður lokuð í dag, mánudaginn 31. júlí vegna þrifa og lokafrágangs eftir endurbætur. Íþróttamiðstöðin og sundlaugin á Dalvík opnar aftur þriðjudaginn 1. ágúst kl. 16:00. Grillaðar pylsur,…
Alls voru 49 atvinnulausir í Fjallabyggð í júní 2017 eða um 4,2%, þar af 24 konur og 25 karlar. Atvinnuleysi var aðeins 1,9 prósent í júní 2016 og þá voru…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar lék við Berserki í gær í 3. deild karla á Víkingsvelli í Reykjavík. Berserkir eru í næst neðsta sæti en liðið kom upp úr 4. deildinni á síðasta…
Sunnudagur er lokadagur Trilludaga á Siglufirði, en fjölbreyttir viðburðir fyrir alla fjölskylduna hafa verið á hátíðinni. Klukkan 11:00 verður Messa í Skarðdalsskógi og á sama tíma mun Leikhópurinn Lotta sýna…
Fjögurra ganga hjólreiðamótið fór fram í gær og ræst var frá Strákagöngum á Siglufirði og endaði mótið á Akureyri. Fyrstur í mark í karlaflokki var Hafsteinn Ægir Geirsson fæddur 1980…
Druslugangan á Akureyri hefst við bílastæðið við Myndlistarskólann klukkan 14:00 í dag, laugardaginn 29. júlí, fer þaðan niður Listagilið, göngugötuna og endar á Ráðhústorgi þar sem ræður og tónlist taka…
Siglufjarðarkirkja hefur verið opin hluta úr degi í sumar fyrir ferðamenn og aðra gesti. Unglingar úr Vinnuskóla Fjallabyggðar hafa staðið vaktina með miklum sóma. Fjallabyggð styrkti verkefnið um 170.000 kr,…
Blakfélag Fjallabyggðar var nýverið stofnað til að halda betur utan um blakstarfið í Fjallabyggð. Blakhefðin á Siglufirði hefur verið í rúm 40 ár en ekki undir formlega stofnuðu félagi eins…
Trilludagar verða settir á morgun, laugardag, á Siglufirði og þá mun Sverrir Sveinsson, fyrrum formaður Smábátafélagsins Skalla setja hátíðina. Þétt dagskrá er á laugardag og er frítt á sjóstöng og…
Hjólreiðahelgi Greifans fer fram um helgina og verða nokkur hjólreiðamót í gangi. Á föstudag verður keppt í Fjögurra gangamótinu sem hefst norðan við Strákagöng á Siglufirði. Fyrsta ræsing verður kl.…
Hjólreiðahelgi Greifans fer fram um helgina og verða nokkur hjólreiðamót í gangi. Á föstudag verður keppt í Fjögurra gangnamótinu sem hefst norðan við Strákagöng á Siglufirði. Fyrsta ræsing verður kl.…
Kylfingurinn Þröstur Ingólfsson úr Golfklúbbi Siglufjarðar fór holu í höggi á 9. braut á Hólsvelli á Siglufirði í vikunni. Brautin er par-3 og 82 metrar á lengd. Þröstur er með…
Sunnudaginn 30. júlí kl. 12:00 opnar sænska farandsýningin UR BJÖRK, eða úr birki, í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit. Að sýningunni standa 22 handverksmenn- og konur sem skiptu á milli sín heilu…
Fjallabyggð ber samkvæmt sveitastjórnarlögum að láta atkvæðagreiðslu vegna fræðslustefnu Fjallabyggðar fara fram innan eins árs frá því óskað var eftir að hún færi fram. Fjallabyggð hefur móttekið undirskriftalista þar sem…
Fjölskylduhátíðin Trilludagar verða haldnir í annað sinn á Siglufirði dagana 29.-30. júlí næstkomandi. Trilludagar eru frábær fjölskylduhátíð, þar sem gestum á öllum aldri, verður meðal annars boðið uppá sjóstöng og…
Opna Kristbjargarmótið í golfi fór fram sunnudaginn 23. júlí síðastliðinn á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Alls voru 29 keppendur skráðir til leiks og fór mótið fram í mikilli veðurblíðu. Úrslit urðu…
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að sveitarfélagið bjóði upp á frí ritföng í Dalvíkurskóla og Árskógarskóla fyrir skólaárið 2017-2018. Engin umræða hafði farið fram um þessi mál hjá Dalvíkurbyggð, en skólastjóri…
Á nýju deiliskipulagi á Siglufirði verður gamla malarvellinum breytt í íbúabyggð. Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur ákveðið að unnið verði deiliskipulag á malarvellinum Siglufirði. Svæðið verður skipulagt sem íbúðarsvæði með fjölbreyttum stærðum…
Bæjarfélagið Fjallabyggð og Arnarlax hf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf og samvinnu um sjókvíaeldi í Eyjafirði/Ólafsfirði. Arnarlax hf. og Fjallabyggð lýsa yfir vilja til að hefja samstarf um undirbúning og…
Hestamótið Fákaflug verður haldið á Hólum í Hjaltadal helgina 28.-30. júlí. Hestamannafélagið Skagfirðingur heldur mótið í samstarfi við Hestamannafélögin Létti, Hring, Funa, Snarfara, Þyt og Neista. Riðin verður sérstök forkeppni…
Starfsmenn og nemar Skagfirsku kirkju- og byggðasögurannsóknarinnar bjóða öllum sem áhuga hafa að koma og kynna sér fornleifarannsóknirnar sem við höfum staðið að síðastliðin þrjú ár í Hegranesi. Opið hús…
Sérstök mótaröð í golfi er starfrækt á Norðurlandi fyrir börn og unglinga á aldrinum 6-21 ára og er kjörin vettvangur til að stíga sín fyrstu skref í keppnisgolfi. Golfklúbbarnir á…
Sérstök mótaröð í golfi er starfrækt á Norðurlandi fyrir börn og unglinga á aldrinum 6-21 ára og er kjörin vettvangur til að stíga sín fyrstu skref í keppnisgolfi. Golfklúbbarnir á…
Búið er að reisa myndarlega viðbyggingu við Menntaskólann á Tröllaskaga sem 231 m2 á stærð og verður notuð sem matar-,félags-, og fundaraðstaða fyrir nemendur menntaskólans. Allt frá því skólinn hóf…