Aðventuganga á Dalvík 1. desember
Hið árlega aðventurölt á Dalvík verður fimmtudagskvöldið 1. desember milli kl. 19:00-22:00. Kruðerí, kósíheit, kertaljós og knús. Tilboð – smakk – markaður – Gleði og aðventustemming eins og hún gerist…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Hið árlega aðventurölt á Dalvík verður fimmtudagskvöldið 1. desember milli kl. 19:00-22:00. Kruðerí, kósíheit, kertaljós og knús. Tilboð – smakk – markaður – Gleði og aðventustemming eins og hún gerist…
Málefnasamningur um meirihlutasamstarf Jafnaðarmanna og Sjálfstæðisflokks í Fjallabyggð var samþykktur af fulltrúaráði Sjálfstæðisflokks og félagsfundi Jafnaðarmanna í gær. Fulltrúar flokkanna í bæjarstjórn og nefndum hafa unnið hratt og vel að…
Föstudaginn 16. desember næstkomandi munu þeir Guðmundur Ólafsson og Sigursveinn Magnússon vera með tónleika í Ólafsfjarðarkirkju. Þar verða flutt íslensk og erlend sönglög, lög úr leikhúsi og auðvitað slæðast einhver…
Skíðafélag Siglufjarðar stendur fyrir símabingói nú í desember. Símabingó er venjulegt bingó, eini munurinn er sá að spilað er heima. Á hverjum seldum miða eru 3 bingóspjöld. Nóg er að…
Jafnaðarmenn í Fjallabyggð og Sjálfstæðisflokkurinn í Fjallabyggð hafa stofnað til meirihlutasamstarfs í Fjallabyggð. Málefnasamningur milli framboðanna tveggja var samþykktur af Jafnaðarmannafélagi Fjallabyggðar og fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Fjallabyggð í kvöld. Steinunn…
Jafnaðarmannafélag Fjallabyggðar hefur boðað til félagsfundar í Húsi eldri borgara í Ólafsfirði í dag, mánudaginn 28. nóvember kl. 18:00. Fundarefni: Málefnasamningur milli S-lista Jafnaðarmanna og D-lista Sjálfstæðisflokks.
Verið er að leggja lokahönd á myndun nýs meirihluta Sjálfstæðisflokks og Jafnaðarmanna í Bæjarstjórn Fjallabyggðar. Málefnasamningur verður lagður fyrir í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins þegar þeirri vinnu lýkur. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 29,4% í…
Í kjölfar trúnaðarbrests sem varð á milli oddvita Fjallabyggðarlistans og annarra bæjarfulltrúa meirihlutans hefur nú slitnað upp úr meirihlutasamstarfi Jafnaðarmanna í Fjallabyggð og Fjallabyggðarlistans. Jafnaðarmenn harma að til þessa hafi…
Háskólinn á Hólum sérhæfir sig á sviði ört vaxandi atvinnugreina, ferðaþjónustu, reiðmennsku og reiðkennslu, fiskeldisfræði og fiskalíffræði. Hólar eru fjölskylduvænn staður og þar er leik- og grunnskóli. Staðarumsjónarmaður við Háskólann…
Jólabærinn Ólafsfjörður stóð undir nafni í gær. Jólatréð var tendrað og jólamarkaður var í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Fjölmenni var í miðbænum við þessa viðburði og skemmti fólk sér vel í góðu…
Alls sóttu 45 manns um fjórar nýjar stöður sviðstjóra hjá Akureyrarbæ. Ákveðið hefur verið að gengið verði til samninga við Dan J. Brynjarsson um starf sviðsstjóra fjársýslusviðs, Kristin J. Reimarsson…
Í dag verður jólamarkaður í Ólafsfirði og einnig verður kveikt á jólatrénu. Jólamarkaðurinn verður við Menningarhúsið Tjarnarborg og hefst kl. 13:00 og stendur til 16:00. Kveikt verður á jólatrénu kl.…
Kynningarfundur og málþing íbúa verður í Hríseyjarskóla fimmtudaginn 24. nóvember kl. 16:00. Kynnt verður hugmyndin um menntasetur í Hrísey og aðstöðu til fjarnáms og faglegrar aðstoðar.
Sankti Pétursborgar Hátíðarballettinn og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands frumflytja Hnotubrjótinn eftir Tchaikovsky í Menningarhúsinu Hofi í kvöld, þriðjudaginn 22. nóvember, kl. 20:00. Sýningin seldist upp á augabragði enda einstakur viðburður sem Norðlendingar…
Hljómsveitin The Living Arrows verða með tónleika á Sigló hótel í kvöld, þriðjudaginn 22. nóvember. Þau hafa verið að spila víðs vegar um landið meðal annars á Off venue viðburðum…
Kortakvöld verður haldið hjá Sjálfsbjörg Siglufirði, fimmtudaginn 24.nóvember kl. 20:00-2200. Allt efni á staðnum. Mætum með góða skapið. Sjálfsbjargarfélagið á Siglufirði er elsta félag Sjálfsbjargar á Íslandi. Það var stofnað…
Gísli á Uppsölum er einstakt leikverk um einstakan mann. Einn stærsti viðburður íslenskrar sjónvarpssögu er Stiklu þáttur Ómars Ragnarssonar um einbúann Gísla Oktavíus Gíslason. Enn er Gísli landanum kær og…
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar hefur auglýst eftir umsóknum eða rökstuddum ábendingum um bæjarlistamann Fjallabyggðar 2017. Nafnbótin bæjarlistamaður getur hlotnast einstökum listamanni eða hópi. Styrkur til bæjarlistamanns 2017 nemur kr. 300.000…
Nýlega kom út bókin VILJI ER ALLT SEM ÞARF – endurminningar séra Vigfúsar Þórs Árnasonar, sem Ragnar Ingi Aðalsteinsson hefur skráð. Af því tilefni verður haldið útgáfuteiti í Safnaðarheimili Grafarvogskirkju…
Miðvikudagskvöldið 23. nóvember næstkomandi kl. 20:00 verður lesið úr nýjum bókum í Safnahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki. Það koma fjórir rithöfundar í heimsókn og lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Að þessu…
Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt að hækka gjaldskrá leik- og grunnskóla vegna fæðis- og dvalargjalda um 5,5% frá og með 1. janúar 2017. Einnig hefur verið samþykkt að gjaldskrá tónlistarskóla í…
Norski vinabær sveitarfélagsins Skagafjarðar í Noregi, Kongsberg, mun ekki senda jólatré til Skagafjarðar frá og með árinu 2017. Sveitarfélagið hefur fengið þessa gjöf í áratugi en í ár kemur síðasta…
Laust er til umsóknar starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla. Bókasafn Dalvíkurbyggðar er almenningsbókasafn sem þjónar almenningi og skólum. Bókasafnið er jafnframt upplýsingamiðstöð sveitarfélagsins. Héraðsskjalasafnið safnar, varðveitir og skráir…
Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Fjallabyggðar fyrir árið 2017 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi 18. nóvember 2016. Helstu niðurstöðutölur áætlunarinnar eru: ⦁ Útsvarsprósenta er 14,48% og álagningarprósenta fasteignagjalda er óbreytt á milli ára. ⦁…
Í Alþingiskosningunum þann 29. október síðastliðinn þá var að venju kosið á Akureyri, Grímsey og Hrísey. Á kjörskrá á þessu svæði voru alls 13.941 en á kjörstað á kjördag kusu…
Samkvæmt ráðningarsamningi Fjallabyggðar við bæjarstjóra, Gunnar I. Birgisson, skulu laun hans taka mið af þingfararkaupi. Kjararáð ákvarðaði 29. október 2016, hækkun á þingfararkaupi. Bæjarstjóri Fjallabyggðar hefur afþakkað með formlegum hætti…
Hafnarsjóður Skagafjarðar á og rekur tvær hafnir í Skagafirði, á Sauðárkróki og á Hofsósi. Yfirhafnarvörður er jafnframt verndarfulltrúi og er staðan laus til umsóknar. Leitað er eftir einstaklingi með mikinn…
Bæjarráð Akureyrar hefur beint því til Alþingis að bregðast við ákvörðun kjararáðs um þingfararkaup með tilliti til aðstæðna á vinnumarkaði. Jafnframt hefur bæjarráð Akureyrar samþykkt að ekki verði gerðar breytingar…
Séra Vigfús Þór Árnason lét af störfum fyrr á þessu ári eftir að hafa þjónað sem sóknarprestur í 40 ár, fyrst á Siglufirði og seinni hluta starfsævinnar í Grafarvogi. Vigfús…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur ráðið fyrrum leikmann Leifturs, Slobodan Milo Milisic (50 ára) sem þjálfara liðsins næstu tvö árin. Milo lék með Leiftri í Ólafsfirði á árunum 1994-1997, alls 54 leiki,…