Nám í fisktækni í Fjallabyggð
Langar þig að ljúka námi í þínu fagi? Hefur þú starfað í fiskvinnslu, verið til sjós eða sinnt öðrum störfum tengdum sjávarútvegi? Sú þekking og færni sem þú hefur öðlast…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Langar þig að ljúka námi í þínu fagi? Hefur þú starfað í fiskvinnslu, verið til sjós eða sinnt öðrum störfum tengdum sjávarútvegi? Sú þekking og færni sem þú hefur öðlast…
Jarðskjálfti um 3,5 að stærð varð um 24 kílómetra norð-norðaustur af Siglufirði klukkan 7:16 í morgun. Upptökin eru á svipuðum slóðum og skjálfta að stærðinni 5,6 fyrir rúmri viku. Nokkuð…
Veðurstofan vill vekja athygli á slæmu veðri sem spáð er næstu daga. Eftir miðjan dag á morgun verður komið norðan vonskuveður um landið norðanvert með vindhraða á bilinu 13 til…
Kjördæmisráð Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðausturkjördæmi hefur samþykkt að efna til forvals fyrir alþingiskosningarnar 2013. Kosið verður póstkosningu í 6 efstu sætin þann 10. desember n.k. Framboðsfrestur rennur út 19.…
Kynningarmyndband frá Landsbjörg við jarðskjálftum.
Tilmæli til rjúpnaveiðimanna Sveitarfélagið Skagaströnd og Skógræktarfélag Skagastrandar skora á rjúpnaveiðimenn að stunda veiðarnar utan skógræktarsvæðisins í Spákonufellsborg. Síðastliðið sumar var mjög augljóst að talsvert af þeim viðkvæma trjágróðri sem…
Að höfðu samráði við vísindamenn, lögreglustjórana á Sauðárkróki, Akureyri og Húsavík hefur ríkislögreglustjóri ákveðið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, almannavarnir í héraði, viðbragðsaðilar…
Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í hesthúsi á bænum Hellulandi í Skagafirði í nótt. Slökkviliðið hafði lokið aðgerðum á staðnum þegar eldurinn blossaði upp aftur og olli enn…
Leikskólinn Ársalir leitar eftir starfsmönnum í afleysingar frá 1. nóvember 2012 til 12. júlí 2013. Um er að ræða annars vegar 100% starfshlutfall og hins vegar 50% starfshlutfall. Störfin henta…
Íþróttahúsið á Sauðárkróki auglýsir eftir karlkyns starfsmanni í afleysingar í 100% starf. Um er að ræða afleysingu frá 1. nóvember 2012 til 31. mars 2013. Viðkomandi þarf að vera eldri…
Hátíð í heimabyggð Verður haldin laugardagskvöldið 27. október í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Matur, gleði og gaman. Þessi frábæra skemmtun hefst stundvíslega kl 20:00 en húsið opnar kl 19:30. Þórhallur Magnús…
Ferðasýningin “Hittumst” verður haldin föstudaginn 2. nóvember frá kl 14:00-18:00 að Radisson Hótel Sögu við Hagatorg. Hittumst er ætluð þeim sem tengjast ferðaþjónustu með einum öðrum hætti þar sem aðilar…
Vátryggingafélag Íslands leggur eina og hálfa milljón króna til fjársöfnunar fyrir bændur á Norðurlandi sem urðu fyrir barðinu á veðuráhlaupinu nyrðra snemma í september, þar sem talið er að 10…
Laus er til umsóknar 70% staða starfsmanns í eldhúsi HS. Unnin er önnur hver helgi. Laun samkvæmt kjarasamningi Öldunnar stéttarfélags. Staðan er laus frá 1. nóvember . Allar nánari upplýsingar…
Besti leikmaður Tindastóls í sumar, Edvard Börkur Óttharsson hefur gengið frá þriggja ára samningi við sitt uppeldisfélag Val í Reykjavík. Edvard kom til Tindastóls sumarið 2011 en þá spilaði hann…
Þegar óveðrið geisaði norðanlands í september leiddi samspil snjóþunga og hvassviðris til þess að greinar í Hólaskógi í Hjaltadal klofnuðu og tré féllu. Gönguleiðin upp í Gvendarskál lokaðist nær alveg…
Starfsmenn Skagafjarðarveitna ehf. hafa undanfarnar vikur unnið við endurnýjun tenginga á borholum við Reyki. Fyrr í sumar steypti Friðrik Jónsson undirstöður fyrir ný holuhús og í september kláruðu starfsmenn Skagafjarðarveitna…
Möguleikhúsið sýnir barnaleiksýninguna Ástarsaga úr fjöllunum í Menningarhúsinu Miðgarði þriðjudaginn 30. október kl: 17:00. Leikritið byggir á hinni sívinsælu sögu Guðrúnar Helgadóttur Ástarsaga úr fjöllunum sem fjallar um tröllskessuna Flumbru…
Í liðinni viku var formlega hleypt af stað á Sauðárkróki söfnun til að styðja við bakið á bændum á þeim svæðum sem urðu fyrir áföllum í óveðrinu, sem gekk yfir…
Fjölskylduskemmtun verður haldin í Félagsheimilinu á Blönduósi 10. nóvember n.k. frá kl. 15:00-17:30. Meðal þeirra sem koma fram má nefna Ingó veðurguð, Gísla Einarsson úr Landanum auk tónlistarfólks úr Húnavatnssýslu.…
Hið árlega styrktarsjóðsball, Styrktarsjóðs Húnvetninga, verður haldið laugardaginn 27. október í Félagsheimilinu á Blönduósi. Hljómsveitin Von ásamt Matta Matt sér um að allir skemmti sér vel. Miðaverð er kr. 3.000…
Tindastóll tekur á móti Fjölni í Lengjubikarnum í dag, sunnudaginn 14. okt, kl. 19.15. Fjölnismenn hafa farið mikinn í upphafi Íslandsmótsins á meðan Tindastóll hafa verið að hiksta aðeins. Fjölnir…
Landbúnaðarnefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur farið yfir veiðitölur, refa- og minkaveiði 2012. Alls hafa veiðst 339 refir á árinu og 133 minkar. Minkaveiðin hefur farið minnkandi undarfarin ár en refaveiðin er…
Króksamótið, minniboltamót Tindastóls, verður haldið laugardaginn 3. nóvember. Um dagsmót er að ræða þar sem áherslan er lögð á skemmtun og fjör, en lítil sem engin á úrslit leikja. Þetta…
Frjálsíþróttadeild UMFT og frjálsíþróttaráð UMSS halda uppskeruhátíð sína laugardaginn 20. október. Þar verða veitt verðlaun fyrir gott starf og árangur á árinu 2012 og félagar skemmta sér saman. Matseðill: Pastaréttir…
Boðið er til fagnaðar á Norðurlandi vestra helgina 13.-14. október. Frá Borðeyri í vestri til Hofsóss í austri. Opið:12:00–18:00 laugardag og sunnudag. Nærri 30 Söfn og setur opna dyr sínar…
Búið er að manna lið Skagafjarðar í spurningaþættinum Útsvari sem sýndur er í beinni útsendingu í Sjónvarpinu á föstudagskvöldum í vetur. Liðið skipa þau Guðný Zoëga fornleifafræðingur hjá Byggðasafni Skagfirðinga,…
Byggðasafnið tekur þátt í huggulegu hausti um næstu helgi. Minjahússýningar verða opnar laugardaginn 13.okt. og sunnudaginn 14. okt. frá 12 til 18 báða dagana. Klukkan eitt (kl.13) mun Sara R.…