Tindastóll lagði Fjölni
Tindastóll mættu Fjölnismönnum í gær í 1. deild karla í knattspyrnu. Heimamenn fóru með 2-1 sigur af hólmi. Voru það Colin Helmrich og Steven Beattie sem skoruðu mörk Tindastóls en…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Tindastóll mættu Fjölnismönnum í gær í 1. deild karla í knattspyrnu. Heimamenn fóru með 2-1 sigur af hólmi. Voru það Colin Helmrich og Steven Beattie sem skoruðu mörk Tindastóls en…
Sunnudaginn 26. ágúst næstkomandi kl. 10:30 verður Húsvavíkurvöllur vígður með formlegri athöfn. Þennan dag fer fram Kiwanismótið en það er mót 6. – 8. flokks í knattspyrnu. Íþróttafélagið Völsungur opnar…
Greifatorfæran var haldin um s.l. helgi á Akureyri.
Í síðast liðinni viku skoðuðu 28 skógarbændur af Vesturlandi skóga í A-Húnavatnssýslu og Skagafirði. Í Austur-Húnavatnssýslu voru skógarbændur á Hamri í Langadal og Hofi í Vatnsdal heimsóttir og í Skagafirði…
Fjölskylduþjónusta Skagfirðinga auglýsir eftir þroskaþjálfa, iðjuþjálfa eða starfsmanni með aðra menntun og/eða reynslu af starfi með fötluðum. Um er að ræða u.þ.b. 70 % starf á dagvinnutíma. Starfið er laust…
Sveitasæla – Landbúnaðarsýning og bændahátíð verður haldin í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki, laugardaginn 25. ágúst. Sýningin er opin frá kl. 10-19 og er aðgangur ókeypis. Dagskránna má lesa hér.
Tónlistarhátíðin Gæran er í fullum gangi á Sauðárkróki. Í kvöld spilar m.a. Eivör Páls, Geirmundur Valtýs, Hljómsveitin Gildran og fleiri. Dagskráin á laugardaginn er eftirfarandi: GÆRAN laugardagskvöld kl 19:00-24:00 Art…
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra var settur í vikunni og busar vígðir inn. Myndband frá Feykir.is/youtube.com
Atlas göngugreining verður með göngugreiningar í íþróttahúsinu Sauðárkróki föstudaginn 21.september. Tímapantanir í síma 55 77 100.
Víkingur Reykjavík og Tindastóll léku í kvöld í 1. deild karla. Það er skemmst frá því að segja að heima menn á Víkingsvelli unnu stórsigur, 5-0. Hjörtur Hjartason var sprækur…
Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð auglýsir eftir starfskrafti, karlkyns, í 65% starf. Viðkomandi þarf að vera eldri en 18 ára. Hann þarf að vera með eða standast björgunarsundpróf. Laun eru samkvæmt kjarasamningum…
Mörgum íbúum við Eyjafjörð brá í brún um áttaleytið í gærkvöldi þegar hár hvellur kvað við. Verktakafyrirtækið G. Hjálmarsson sprengdi þá bergklöpp í Vaðlaheiði sem nota á í undirstöður fyrir…
Hvammstangavöllur í Kirkjuhvammi á Hvammstanga var vígður í gær, 18. ágúst en Kormákur/Hvöt lék gegn Hetti frá Egilsstöðum í 4. flokki karla. Heimamenn unnu leikinn 6-3 og var því sigur…
Á Kántrýdögum opnar Árni Geir Ingvarsson ljósmyndasýninguna “Mannlíf á Skagaströnd“. Eins og nafnið bendir til verða þar sýndar myndir úr hinu daglega lífi á Skagaströnd en Árni Geir hefur verið…
Laugardaginn 18. ágúst klukkan 10:00 verður lagt af stað í Þórdísargöngu á Spákonufell. Mæting er við golfskálann að Háagerði . Fararstjóri verður göngugarpurinn Halldór Ólafsson og mun hann segja sögur…
Laugardaginn 18. ágúst kl 17.00, á Kántrýdögum, verður frumsýnd heimildarmyndin „Sumar á Skagaströnd“ í félagsheimilinu Fellsborg. Frumsýning myndarinnar er öllum opin og íbúum á Skagaströnd og gestum Kántrýdaga boðið að…
Þristurinn fór fram á Sauðárkróksvelli síðastliðinn miðvikudag. Þar kepptu UMSS, USVH og USAH sín á milli. Góðar aðstæður voru á Sauðárkrók til frjálsíþróttaiðkunnar þó að sólin hafi ekki látið sjá…
Varðskipið Þór frá Landhelgisgæslu Íslands, verður í heimsókn í Sauðárkrókshöfn laugardaginn 18. ágúst. Gefst þá almenningi kostur á að fara um borð og skoða skipið á milli klukkan 13 og…
Tónlistarhátíðin Gæran 2012 fram dagana 24. – 25. ágúst á Sauðárkróki. Er þetta í þriðja sinn sem hún er haldin og munu um 20 hljómsveitir koma fram að venju ásamt…
Solveig Lára Guðmundsdóttir verður í dag vígð til embættis vígslubiskups á Hólum. Hún er önnur konan sem tekur biskupsvígslu á Íslandi. Agnes Sigurðardóttir, biskup vígir Solveigu Láru. Vígsluvottar eru Aðalsteinn…
Talsverður erill var hjá lögreglunni á Dalvík í nótt og í morgun vegna ölvunar á tjaldstæðum í bænum, en Fiskidagurinn mikil var haldinn þar hátíðlegur í gær. 25 til 30…
Síðustu helgar hefur hvert golfmótið eftir annað verið haldið að Hlíðarenda á Sauðárkróki. Ágæt þátttaka hefur verið í hverju móti og veður leikið við keppendur. Opna Hlíðarkaupsmótið var haldið 28.…
Hólahátíðin hófst á föstudag. Óvanalega mikið verður um dýrðir þetta árið. Frú Agnes M. Sigurðardóttir vígir séra Solveigu Láru Guðmundsdóttur til embættis vígslubiskups í Hólastifti. Vígslan verður í lok hátíðarinnar,…
Þristurinn verður haldinn á Sauðárkróksvelli miðvikudaginn 15 ágúst kl: 16:00. Mótið er frjálsíþróttakeppni unglinga úr UMSS, USAH og USVH, fyrir 15 ára og yngri . Keppnisgreinar fyrir 11 ára og…
Brúðubíllinn verður á Blönduósi, nánar tiltekið á lóð Leikskólans Barnabæjar, mánudaginn 13. ágúst kl. 10:00. Eflaust verður mikið gaman þar á bæ og eru allir velkomnir. Heimild: Húnahornið.is
Körfuboltabúðir 31. ágúst – 2. september Skráningarfrestur til 27. ágúst Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls stendur fyrir körfuboltabúðum dagana 31. ágúst til 2. september n.k. Búðirnar eru ætlaðar iðkendum körfuknattleiksdeildar frá aldrinum…
Í gær hófst Króskmót FISK á Sauðárkróksvelli. Þar eru rúmlega 800 krakkar sem keppa á mótinu. Mótinu líkur í dag kl. 15:30 ef planið heldur. Öll úrslit má finna hér.…
Fram kemur í fundargerð Byggðaráðs Skagafjarðar að beiðni frá Útvarpi Sögu um fjárstuðning vegna uppsetningu senda í Hegranesi hafi verið hafnað. Byggðarráð Skagafjarðar sá sér því miður ekki fært um…
Miðlunartankur Norðurorku fyrir kalt vatn er kominn undir öryggismörk. Akureyringar eru því beðnir um að fara sparlega með kalda vatnið og vökva til dæmis ekki garða sína. Stjórnendur Norðurorku höfðu…
Ábendingar frá veðurfræðingi Hvasst verður í dag þann 9. ágúst af SV um norðvestanvert landið og eins vestan til á Norðurlandi. Við þessar aðstæður gætu hviður staðbundið orðið 25-30 m/s.…