Dagskrá Kántrýdaga
Kántrýdagar verða 17.-19. ágúst nk á Skagaströnd. Dagskrá þeirra er nokkuð hefðbundin. Kántrýsúpan er á sínum stað í tjaldinu. Þar verða líka tónleikar föstudags og laugardagskvöld. Í Kántrýbæ verða böll…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Kántrýdagar verða 17.-19. ágúst nk á Skagaströnd. Dagskrá þeirra er nokkuð hefðbundin. Kántrýsúpan er á sínum stað í tjaldinu. Þar verða líka tónleikar föstudags og laugardagskvöld. Í Kántrýbæ verða böll…
Flugfélagið Ernir hefur ákveðið að halda flugi til Húsavíkur áfram allt árið um kring en upphaflega var áætlunarflugið sem hófst í vor tilraunaverkefni og átti að standa út september. Flugfélagið…
Vegagerðin gerir ráð fyrir að byrjað verði strax eftir verslunarmannahelgi að gera stöpla undir bráðabirgðabrú og leggja vegi fyrir vinnuumferð í tengslum við gerð Vaðalheiðarganga. Verktakafyrirtækið G. Hjálmarsson á Akureyri…
Skagafjarðarrallið fór fram um helgina í Skagafirði og voru það Guðmundur Höskuldsson og Ólafur Þór Ólafsson á Subaru Impreza sem komu fyrstir í mark, fóru allar 12 sérleiðarnar á 1:17:26.…
Það var flott veður þegar Víkingur Ólafsvík fékk Tindastól í heimsókn. Leikurinn var fjörugur frá fyrstu mínútu og var greinilegt að bæði lið ætluðu sér sigur í leiknum. Gestirnir lágu…
Evrópumeistararnir í hópfimleikum munu enn og aftur sýna og kenna fimleika á ferð sinni um landið í sumar. Hópurinn heimsækir Sauðárkrók nú í næstu viku. Hópurinn verður með sýningu í…
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar í umboði sveitarstjórnar, hefur samþykkt að fara í hagræðingaraðgerðir og stjórnskipulagsbreytingar. Tillögurnar hafa verið kynntar öðrum sveitarstjórnarfulltrúum sem allir hafi lýst sig fylgjandi breytingunum. Bæði er um…
Bílaklúbbur Skagafjarðar heldur rallý um helgina 27.-28. júli í Skagafirði. Eknar verða sérleiðirnar: 744 Þverárfjallsvegur, 742 Mýrarvegur frá Mánaskál að fjárrétt við Kirkjuskarð, F 752 Skagafjarðarvegur frá Litluhlíð að Þorljótsstöðum,…
Ferðafólk er að átta sig á því að margt er hægt að skoða á jaðarsvæðum landsins. Þetta segir formaður Ferðamálafélags Vestur-Húnavatnssýslu í viðtali á Rúv.is. Hvammstangi er miðstöð verslunar- og…
Selatalningin mikla var haldin á vegum Selasetur Íslands þann 22. júlí s.l. Talningin hefur farið fram árlega síðan árið 2007 og var þetta því sjötta talningin. Markmið talningarinnar er að…
Þriðjudagsmót í frjálsum íþróttum var haldið á vellinum í Varmahlíð síðasta þriðjudagskvöld. Keppendur fengu frábært veður til að keppa í en það var logn og hlítt. Mótið gekk vel og…
Akureyrarmót í frjálsíþróttum fór fram á frjálsíþróttavellinum við Hamar á Akureyri helgina 21.-22. júlí. Veður var gott og keppendur margir, alls 149 skráðir til leiks, þar af 27 frá UMSS.…
Tindastóll hefur fengið Steven Beattie í sínar raðir en hann hefur raðað inn mörkunum í bandaríska háskólaboltanum undanfarin ár. Steven er Írskur leikmaður sem kemur til Tindastóls frá Puerto Rico…
Leik- og söngdagskráin „Ekki skamma mig séra Tumi“ verður sýnd á Bifröst á Sauðárkróki laugardaginn 28. júlí klukkan 20. Dagskráin er um vinina Jónas Hallgrímsson, rithöfund og ljóðskáld og vin…
Hljómsveitin Brother grass verður með tónleika í Kántrýbæ í kvöld, 23. júlí, og hefjast þeir kl 21. Hljómsveitin Brother Grass varð til síðla sumars 2010 þegar Hildur, Sandra, Soffía og…
Frétt frá Húna.is: Húnavöku lauk í gær en það helsta sem var á dagskrá þennan síðasta dag hátíðarinnar var þjóðbúningasýning í Heimilisiðnaðarsafninu og opið hús hjá Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi. Á…
Selir verða taldir á Vatnsnesi og Heggstaðarnesi í Húnaþingi vestra um helgina. Í fyrra voru taldir liðlega eittþúsund selir á þessum slóðum. Talningin fer þannig fram að allir sjáanlegir selir…
Eftir annasama viku í leikmannamálum hjá Tindastól var komið að Haukum að koma í heimsókn á Sauðárkróksvöll. Haukar unnu 1-0 sigur með marki undir lok fyrri hálfleiks. Haukamenn voru talsvert…
Miðaldadagar á Gásum hefjast í dag, föstudag, og standa yfir til sunnudags. Af því tilefni kemur fjöldi fólks víðsvegar að af landinu og erlendis frá til þess að endurskapa mannlífið…
Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin á Akureyri dagana 2.-5. ágúst. Dagskráin er fjölbreytt að vanda og hana má lesa hér.
Húnavaka, hin árlega fjölskyldu- og menningarhátíð Blönduósinga hefst í gær. Hátíðin var sett fyrir framan Hafíssetrið og svo var blásið til heljarinnar grillveislu og eftirréttarhlaðborðs í gamla bænum. Að því…
Knattspyrnulið Tindastóls hefur misst tvo leikmenn til liða í efstudeild, en Tindastóll leikur nú í 1. deildinni og er í fjórða sæti. Benjamin J. Everson fór í Breiðablik en Theodore…
Eitt af stórmótum sumarsins í golfi fer fram að Hlíðarenda á Sauðárkróki laugardaginn 21. júlí, Opna Icelandair golfers mótið. Hvetum við sem flesta til að skrá sig sem allra fyrst,…
Tindastóll átti góðan seinni hálfleik gegn Þrótturum þann 17. júlí. Staðan var 0-0 í hálfleik en í síðarihálfleik gerðust hlutirnir, fjögur mörk, rautt spjald og víti. Mörk Tindastóls skoruðu Ben…
Byggðarráð Skagafjarðrar hefur heimilað fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga fornleifarannsóknir í Málmey. Byggarráðið óskaði eftir nánari upplýsingum um úfærslu og umfang verkefnisins áður en heimild var veitt.
Tindastóll og Höttur mættust í blíðskaparveðri á Sauðárkróksvelli þann 7.júlí. Fyrir leikinn munaði tveim stigum á liðunum. Ljóst var fyrir leik að markmaður Hattar, Ryan Allsop myndi ekki spila í…
Blönduósbær auglýsir til sölu lausar stangir í Laxá í Laxárdal (Skefilsstaðarhreppi). Um er að ræða eina stöng eftirtalda daga: 17/7, 22/7, 23/7, 4/8, 14/8 og 15/8. Verð á stöng er…
Akureyri er mikill íþróttabær og fjöldi íþróttamóta er haldinn í bænum allt árið um kring. Um helgina fara fram tvö af stærstu mótum ársins; N1-mót KA og Pollamót Þórs og…
Formlegri leit að hvítabirni sem talinn var vera við Húnaflóa er lokið í dag. Stýrimaður þyrlu Landhelgisgæslunnar sem fór um svæðið í dag segir næsta víst að ef björninn hafi…
Leitin að hvítabirninum hefur jákvæð áhrif á ferðaþjónustuna á Norðurlandi vestra, segir starfsmaður samtaka sveitarfélaga á svæðinu. Eldri borgarar sem skoðuðu Vatnsnesið í gær sýndu engin merki um hræðslu við…