Rektor Hólaskóla vill samning við ráðuneytið
Hluti skýringarinnar á fjárhagsvanda Hólaskóla er sá að skólinn hefur aldrei haft samning við menntamálaráðuneytið um kennslu á háskólastigi. Þetta segir nýr rektor skólans. Erla Björk Örnólfsdóttir tók nýlega við…
Tom Cruise á Mývatni
Tökur á stórmyndinni Oblivion hafa staðið yfir undanfarna daga við Hrossaborg á Mývatnsöræfum. Mikil leynd hefur hvílt yfir tökustaðnum og fólki hefur ekki verið hleypt um svæðið sem er lokað.…
Norðurorka veitti styrki til samfélagsverkefna
Styrkjum Norðurorku hf. til samfélagsverkefna var úthlutað fimmtudaginn 21. júní við athöfn í sal fyrirtækisins að Rangárvöllum á Akureyri. Haustið 2011 ákvað stjórn Norðurorku hf. að fara í endurskoðun á…
Solveig Lára nýr vígslubiskup að Hólum
Solveig Lára Guðmundsdóttir, sóknarprestur á Möðruvöllum í Hörgárdal var valin í embætti vígslubiskups á Hólum. Atkvæði voru talin í dag í síðari umferð kosninga. Kosið var á milli hennar og…
Kennara vantar í Skagafjörð
Laus staða umsjónarkennara í Sólgarðaskóla Við Grunnskólan austan Vatna – Sólgarðaskóla er laus staða umsjónarkennara fyrir næsta skólaár Laus staða kennara á Hofsósi Við Grunnskólann austan Vatna – Hofsósi eru…
Tom Cruise lentur á Norðurlandi
Kvikmyndastjarnan Tom Cruise kom síðdegis þann 18. júní með á þyrlu og lenti við Hrafnabjörg í Vaðlaheiði á Norðurlandi. En eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er leikarinn staddur…
HS Orka bíður Skagafirði tilboð í raforkukaup
HS Orka ehf. hefur lýst áhuga sýnum á því að selja Sveitarfélaginu Skagafirði raforku og gera tilboð. Byggðarráð hefur falið Sveitarstjóra Skagafjarðar að athuga málið og gera verðsamanburð við aðra…
Tindastóll lagði Víking
Tindastóll 3 – 1 Víkingur R. 0-1 Evan Schwartz (’11 ) 1-1 Fannar Freyr Gíslason (’12 ) 2-1 Theo Furness (’59 ) 3-1 Ben J. Everson (’90 ) Rautt spjald:…
Laxasetur Íslands á Blönduósi opnað
Laxasetur Íslands var opnað á Blönduósi 16.júní . Valgarður Hilmarsson, framkvæmdastjóri setursins, segir að Blönduós sé tilvalinn staður fyrir það, enda er helsta laxveiðiá landsins skammt frá. Í laxasetrinu eru…
Herflugvélar á Akureyrarflugvelli
Tvær óvenju stórar flugvélar mátti sjá á Akureyrarflugvelli í vikunni. Annars var um að ræða Boeing C17 Globemaster III herflugvél en hins vegar vél af gerðinni Antonov An-12. Herflugvélin lenti…
Vaðlaheiðargöng á dagskrá
Nú í vikunni lauk þriðju og síðustu umræðu og atkvæðagreiðslu um fjármögnun Vaðlaheiðarganga. Málið var samþykkt með 29 atkvæðum gegn 13 og 5 sátu hjá. Almenn gleði ríkir á Norð-austurlandi…
17.júní á Akureyri
Hátíðarhöld á Akureyri þjóðhátíðardaginn 17. júní eru fjölbreytt að venju. Klukkan 12.45 byrjar Lúðrasveitin á Akureyri undir stjórn Alberto Carmona að spila í Lystigarðinum en þar hefst hefðbundin dagskrá klukkan…
Tom Cruise á Norðurlandi við upptöku kvikmyndar
Það blasir við að Tom Cruise æði sé í uppsiglingu á Norðurlandi í kjölfar fréttanna um komu bandaríska stórleikarans til landsins vegna töku á nýjustu mynd sinnar, Oblivion. Nú síðdegis…
Lottóvinningshafinn á Akureyri ófundinn
Lottóvinningshafinn sem vann 73 milljónir um síðustu helgi hefur ekki enn gefið sig fram. Miðinn var keyptur í Leirunesti á Akureyri fyrir síðustu helgi og var greitt fyrir hann með…
Pollamót Þórs á Akureyri í júlí
Pollamót Þórs og Icelandair, fyrir eldri knattspyrnupilta- og stúlkur, verður haldið í 25. skipti á Þórssvæðinu á Akureyri 6. og 7. júlí næstkomandi. Mikið verður um dýrðir og flott skemmtiatriði…
Jónsmessuhátíð á Hofsósi
Um næstu helgi verður hin árlega Jónsmessuhátíð haldin á Hofsósi. Fyrsta atriði hátíðarinnar verður miðnæturhlaup sem hefst fimmtudaginn 14. júní kl. 22. Þetta er í 10. skiptið sem Jónsmessuhátíðin er…
Sundmót UMSS í Sundlaug Sauðárkróks á 17. júní
Sundmót UMSS í Sundlaug Sauðárkróks Mótið hefst klukkan 10 og stendur til klukkan 12. Opið verður fyrir almenning í Sundlaug Sauðárkróks eftir að mótinu lýkur og til klukkan 17. Allir…
Umhverfis- og auðlindabraut kennd í Fjallabyggð í fjarnámi
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið Framhaldsskólanum í Austur Skaftafellssýslu, Fjölbrautaskóla Snæfellinga, Menntaskólanum á Egilsstöðum og Menntaskólanum á Tröllaskaga heimild til að kenna námsbraut í umhverfis- og auðlindafræðum í fjarnámi næsta…
Smábæjarleikarnir á Blönduósi
Smábæjarleikarnir fara fram á Blönduósi helgina 23 – 24 júní. Þetta er tveggja daga mót í sjö manna fótbolta þar sem keppt er á laugardegi og sunnudegi. Mótið er ætlað,…
Opna KS mótið í golfi
Opna KS mótið fór fram laugardaginn 9. júní í blíðskapar veðri á Sauðárkróki. Alls tóku tæplega 50 kylfingar þátt í mótinu sem tókst hið besta og var árangurinn frábær hjá…
Frú Dorrit svaraði í símann hjá FISK á Sauðárkróki
Frú Dorrit bauðst til að svara í símann hjá FISK þegar þau hjónin voru á ferðinni í Skagafirði og fórst það vel úr hendi. Svona hljómaði svar hennar: FISK góðan…
FISK Seafood á Sauðárkróki ályktar
Fundur haldinn með áhöfnum skipa FISK Seafood og stjórnendum þess 5 júní 2012 á Sauðárkróki. Á fundinn mættu ríflega 90 manns. Áhafnir skipa FISK Seafood senda frá sér eftirfarandi ályktun:…
Tvær stöður við ferðamáladeild Háskólans á Hólum lausar til umsóknar
Við deildina er í boði háskólanám í ferðamálafræðum og viðburðastjórnun og lögð stund á rannsóknir og fræðastarf. Aðsókn nemenda og umsvif deildarinnar hafa farið ört vaxandi undanfarin ár. Starfsaðstaða deildarinnar…
Fimmtudagsmót í frjálsum á Sauðárkróki
Fimmtudagsmót verður haldið á Sauðárkróksvelli fimmtudaginn 14 júní. Mótið byrjar kl 17:00 og lýkur um 21:00. Keppnisgreinar eru stangarstökk, kringlukast, hástökk og langstökk. Möguleiki er á að bætt verði við…
Messa í Hóladómkirkju alla sunnudaga í sumar
Nú er komið að sumardagskrá á Hólastað. Messað verður kl 11 alla sunnudaga í sumar frá 10. júní. Frá 1. júní til 10. september verður kirkjan opin daglega frá kl…
Gylfi Ægisson með tónleika í Miðgarði
Tónleikar með Gylfa Ægis hefjast kl: 21:00 í Miðgarði sunnudagskvöldið 10. júní. Miðaverð er 2.000 kr.