Tónleikar í Blönduóskirkju á laugardaginn
Vörðukórinn heldur tónleika í Blönduóskirkju klukkan 17, laugardaginn 5. maí næstkomandi. Vorið og vorkoman er að þessu sinni viðfangsefni Vörðukórsins. Fjölbreytt tónlist, íslensk og erlend. Vörðukórinn er skipaður söngfólki af…