Um Barokkhátíðina á Hólum
Barokkhátíð Barokksmiðju Hólastiftis verður haldin á Hólum í Hjaltadal í fjórða sinn dagana 21.-24. júní 2012. Dagskráin verður lífleg með tónlist, dansi, fræðslu, skemmtun, barokkmessu og hátíðartónleikum. Hátíðin hefst með…