Tindastóll og Drangey léku æfingaleiki um helgina
Drangey spilaði æfingaleik gegn Magna frá Grenivík laugardaginn 28. apríl. Spilað var á Hofsósvelli. Skelfileg byrjun hjá Drangey þeim dýrkeypt, og komst Magni í 3-0 á fyrstu 20.mín. Eftir þetta…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Drangey spilaði æfingaleik gegn Magna frá Grenivík laugardaginn 28. apríl. Spilað var á Hofsósvelli. Skelfileg byrjun hjá Drangey þeim dýrkeypt, og komst Magni í 3-0 á fyrstu 20.mín. Eftir þetta…
Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir Tveir tvöfaldir eftir Ray Cooney í þýðingu Árna Ibsen á opnunardegi Sæluvikunnar þann 29. apríl næstkomandi í Félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki. Leikstjóri er Ingrid Jónsdóttir. Sýningin er…
Atvinnulífssýningin „Skagafjörður – lífsins gæði og gleði“ hófst í dag en hún stendur yfir alla helgina. Sýningin er haldin íþróttahúsinu á Sauðárkróki og var opin frá klukkan 10:00 til 17:00…
Í dag laugardaginn 28. apríl verður fyrsta golfmót GSS haldið. Leiknar verða 9 holur og er ræst var út klukkan 13:00. Leyfðar verða færslur á brautum en reglur þar um…
Stærsta mót frá upphafi blaks á Íslandi verður haldið um helgina á Siglufirði, Ólafsfirði og á Dalvík. Trölli 2012 – Öldungamót BLÍ. Alls taka 142 lið þátt í mótinu og…
Á fundi byggðarráðs í morgun var fjallað um lögmæti lánssamnings við Lánasjóð sveitarfélaga frá árinu 2007. Um er að ræða lán sem tekið vegna framkvæmda hjá Skagafjarðarveitum að upphæð 115…
Við Varmahlíðarskóla eru eftirtaldar kennarastöður lausar til umsóknar: Starf textílkennara fyrir næsta skólaár. Um er að ræða 80% starf. Gerð er krafa um háskólamenntun í faginu sem og kennslureynslu. Starf…
Mikið verður um að vera í Skagafirði um næstu helgi, í upphafi Sæluviku og viðburðir í gangi alla vikuna, allt fram til sunnudagsins 6.maí. Reiknað er með að fjölmargir gestir…
Tilkynning frá Kristjáni er svo hjóðandi: Ég býð mig fram til vígslubiskups á Hólum vegna þess að ég hef áhuga á að vinna með öllu því góða fólki sem starfar…
Reynsluboltinn Bjarki Már Árnason sem kom frá Tindastóli í vetur og spilaði nokkra leiki í Lengjubikarnum fyrir Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur ákveðið að leika með liði Tindastóls í sumar. Bjarki Már…
Hannes Bjarnason forsetaframbjóðandi verður á ferð um landið næstu vikurnar og verður á Sauðárkróki laugardaginn 28. apríl. Einnig verður hann aftur á Króknum 9. júní, og á Hofsósi og Varmahlíð.…
Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki auglýsir laust til umsóknar starf heilsugæslulæknis við stofnunina. Staðan er laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða 100% stöðu auk vakta á heilsugæslu. Ráðning…
Ekkert hross náði Landsmótseinkunn á Kynbótasýningunni á Sauðárkróki sem lauk í gær á yfirlitsýningu. Næst því komst hryssan Katla frá Blönduósi sem Tryggvi Björnsson sýndi í fordómi og Bjarni Jónasson…
Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður haldinn á Sauðárkróki dagana 11. – 15. júní í sumar. Skólinn verður með hefðbundnu sniði eins og síðustu ár. Umsjónarmaður skólans verður Árni Geir Sigurbjörnsson. Frjálsíþróttaskólinn er…
Lokahóf meistaraflokks Tindastóls í körfubolta var haldið síðasta vetrardag með stæl. Helgi Rafn Viggósson var valinn besti leikmaður keppnistímabilsins af félögum sínum og er hann vel að þeim titli kominn.…
Föstudaginn 20. apríl fór fram stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólans á Tröllaskaga og 9. bekkjar, en keppnin hefur nú verið haldin árlega í fimmtán ár. Í fyrsta sæti var Hákon…
Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt eftirfarandi ályktun: Við undirrituð vörum Alþingi sterklega við því að samþykkja fyrirliggjandi frumvörp ríkisstjórnarinnar til laga um stjórn fiskveiða og veiðigjöld. Greinargerð óháðra sérfræðinga, sem fylgir…
Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt fyrirlagða áætlun um laun í Vinnuskóla Sveitarfélagsins Skagafjarðar sumarið 2012 og er hún í samræmi við það sem samþykkt var í fjárhagsáætlun fyrir árið.…
Heimamenn í Skagafirði eiga nú í viðræðum við flugfélagið Norlandair á Akureyri, áður Flugfélag Norðurlands, um að taka að sér áætlunarflug milli Sauðárkróks og Reykjavíkur. Flugfélagið Ernir hætti flugi þangað…
Sunnudaginn 22. apríl verða haldnir tónleikar í Blönduóskirkju kl. 15:00 og Hvammstangakirkju kl. 20:30. Söngfólk úr kórum í Austur- og Vestur-Húnavatnssýslum halda tónleika í Blönduós- og Hvammstangakirkju. Á efnisskránni er…
Frístundasvið Skagafjarðar auglýsir eftir fyrirtækjum/ atvinnurekendum/stofnunum, sem vilja vera samstarfsaðilar í atvinnuátaki 16-18 ára í sumar. Það felst í því að fyrirtæki ráða til sín ungmenni á þessum aldri, þ.e.…
Á morgun miðvikudaginn 17. apríl munu nemendur 7. og 8. bekkjar Varmahlíðarskóla hlaupa áheitahlaup til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar, en undanfarna daga hafa þeir verið að safna áheitum til málefnisins. Stefnt…
Unglingar á Hvammstanga sjá nú fram á að geta búið lengur heima hjá foreldrum sínum. Unnið er að því að opna framhaldsskóladeild í þorpinu þar sem kennt yrði í gegnum…
Á föstudaginn 13. apríl var verið að losa áburð fyrir Skeljung, úr Hollensku flutningaskipi er Waaldijk heitir, samtals um 1.795 tonn. Þar af eru 315 tonn sem átti að skipa…
AK Extreme snjóbretta- og tónlistarhátíðin var haldin á Akureyri dagana 12. – 15. apríl og er þetta í sjötta sinn sem hún er haldin. Dagskráin í ár var afar fjölbreytt…
Íþróttavellir á Akureyri komu mjög illa undan vetri á síðasta ári og vegna kalskemmda var ásigkomulag knattspyrnuvalla og golfvallarins að Jaðri einstaklega slæmt. Fyrir vikið þurftu KA, Þór og GA…
Á fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar 22. febrúar 2011 var samþykkt að fella tímabundið niður gatnagerðargjöld af byggingum íbúðarhúsnæðis af hálfu einstaklinga og verktaka á lóðum við þegar tilbúnar götur á…
Akureyrarstofa auglýsir 100% starf verkefnastjóra atvinnumála laust til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Verkefnastjóri atvinnumála heyrir undir framkvæmdastjóra Akureyrarstofu og er jafnframt starfsmaður verkefnisstjórnar um…
Yfir 200.000 Íslendingar eru komnir á Facebook og 800 milljónir manna á heims vísu. Yfir 5 milljarðar mynda eru á flickr.com. YouTube er önnur vinsælasta leitarvélin. Tækifærin fyrir markaðssetningu eru…
Spennandi tónleikar verða í Menningarhúsinu Miðgarði í byrjun Sæluviku, þann 27. apríl. Söngvarar eru; Guðrún Gunnarsdóttir, Óskar Pétursson, Sigvaldi Helgi Gunnarsson, Herdís Rútsdóttir, Kolbrún Grétarsdóttir, Sigurlína Einarsdóttir,Íris Lúðvíksdóttir, Álftagerðisbræður og…