Hótelrými eykst á Akureyri
Hótelrými á Akureyri mun tvöfaldast gangi öll uppbyggingaráform eftir. Ferðamálafræðingur varar við of hraðri uppbyggingu. Eins og greint hefur verið frá eru áform uppi um að breyta Sjallanum á Akureyri…
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Hótelrými á Akureyri mun tvöfaldast gangi öll uppbyggingaráform eftir. Ferðamálafræðingur varar við of hraðri uppbyggingu. Eins og greint hefur verið frá eru áform uppi um að breyta Sjallanum á Akureyri…
Björgunarsveitir í Húnavatnssýslum og Skagafirði leita nú tveggja unglingspilta sem struku af meðferðarheimili í Skagafirði í dag. Björgunarsveitir voru kallaðar út til leitar á áttunda tímanum í kvöld. Skömmu síðar…
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram í Reykjavík helgina 4.-5. febrúar. Keppendur UMSS unnu 4 Íslandsmeistaratitla á mótinu og auk þess 4 silfur og 3 brons. Verðlaunahafar…
Á heimasíðu Tindastóls kemur fram að meistaraflokkurinn í knattspyrnu hafi spilað æfingaleik í Kórnum á laugardaginn s.l. við HK en leikurinn tapaðist 2-1. Donni þjálfari hafði úr mörgum strákum að…
Klárum málin – forgangsverkefni í atvinnu- og efnahagsmálum á opnum fundum þingmanna Samfylkingarinnar um allt land. Guðbjartur Hannesson Velferðarráðherra og Valgerður Bjarnadóttir þingmaður verða með opinn fund á Hótel Mælifelli…
Dagana 13. og 15. febrúar n.k. gefst 10. bekkingum kostur á að heimsækja Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og fá að fylgja eldri nemanda í 4 kennslustundir. Þetta er gert til að…
Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki auglýsir laust til umsóknar starf heilsugæslulæknis við stofnunina. Staðan er laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða 100% stöðu auk vakta á heilsugæslu. Ráðning…
Keflvíkingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum eftir 90:77 sigur á KFÍ í Keflavík en bikar- og Íslandsmeistarar KR eru úr leik eftir 89:86 tap fyrir Tindastóli á Sauðárkróki. Tindastólsmenn voru…
Þriðjudaginn 7. febrúar boðar Íslandsstofa til fundar um möguleg tækifæri ferðaþjónustuaðila í kvikmyndatengdri ferðaþjónustu. Fundurinn fer fram á Hilton Reykjavík Nordica kl. 10-12. Á undanförnum árum hefur orðið mikil aukning…
Barnabókasetur verður stofnað við Háskólann á Akureyri í dag. Þar verða stundaðar rannsóknir á barnabókmenntum og lestri. Því er meðal annars ætlað að vinna að framgangi lestrarmenningar meðal barna og…
Gönguferð og ævintýradvöl í Svarfaðardal Ævintýradvöl í stórbrotinni náttúru Svarfaðardals. Allt í einum pakka, fjölbreyttar gönguleiðir um ægifagran fjallasal, jarðfræði, fuglaskoðun, jurtagreining, örnafnastúdía og þjóðfræði í bland við alþýðukveðskap og…
Lið Grindavíkurbæjar gjörsigraði lið Skagafjarðar í kvöld í Útsvari með 110 stigum gegn 57. Grindvíkingar eru þar með komnir í þriðju umferð keppninnar og mæta að nýju til leiks í…
Straumlaust verður í Óslandshlíð, á Hofsósi og Höfðaströnd í Skagafirði aðfaranótt föstudags 3. febrúar, samkvæmt tilkynningu frá Rarik. Straumleysið mun standa yfir frá miðnætti og fram eftir nóttu vegna vinnu…
Vegna niðurskurðar fjárveitinga til Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki (HS) var meðal annars áformað að loka sundlaug endurhæfingarhúss og draga verulega úr endurhæfingu. Þessi breyting var fyrirhuguð frá og með hausti 2012. Nú…
Lið Skagafjarðar keppir við lið Grindavíkurbæjar í Útsvari á föstudaginn á Rúv, kl. 20:10.
Undankeppnin Samfés fyrir Norðurland var haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð sl. föstudag og voru þar um 620 unglingar sem skemmtu sér mjög vel. Það voru 13 atriði frá Norðurlandi…